Þórunn og Ólafur
Kaupa Í körfu
Þórunn Björnsdóttir er fædd og uppalin í Svínadal í Skaftártungu. Hún bjó í Skaftártungunni þar til hún fluttist að Giljum I í Mýrdal árið 1943, ásamt Ólafi Péturssyni eiginmanni sínum. Ólöf var sjö ára þegar Katla gaus í október 1918. Hvernig skyldi gosdagurinn vera í minningunni? "Það var akkúrat eins og væru svo miklar skruggur og ljósagangur að það varð eins bjart inni um hánótt og um miðjan dag. Það voru svo miklir glampar og lætin alveg óskapleg, eins og þegar mikill skruggugangur er. Svona gekk þetta í marga daga og nætur," segir Þórunn. MYNDATEXTI: Hjónin Ólafur og Þórun Björnsdóttir á Giljum I í Mýrdal muna bæði Kötlugosið 1918
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir