Kirkjukór

Jim Smart

Kirkjukór

Kaupa Í körfu

ORGEL Seljakirkju verður í aðalhlutverki á aðventustund í kirkjunni kl. 20 í kvöld, en orgelið verður nú tekið aftur í notkun eftir gagngera viðgerð. Á dagskránni verða aðventu- og jóla-orgelforspil úr Orgelbuchlein eftir Jóhann Sebastian Bach.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar