Ester Kaldalóns

Þorkell Þorkelsson

Ester Kaldalóns

Kaupa Í körfu

Tónlist | Heildarútgáfa á verkum Sigvalda Kaldalóns hafin, að frumkvæði afabarna tónskáldsins Kominn er út hljómdiskurinn Svanasöngur á heiði með sönglögum tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns. Á disknum er að finna margar af þekktustu perlum tónskáldsins sem og lög sem sjaldan eða aldrei hafa verið flutt áður MYNDATEXTI: Hann gat helst ekki staðið upp þótt klappað væri fyrir honum, og afþakkaði meira að segja fálkaorðuna. Hann var sérstaklega hlédrægur," segir Ester Kaldalóns um afa sinn, tónskáldið Sigvalda Kaldalóns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar