Leyndardómur ljónsins

Karl Sigurgeirsson

Leyndardómur ljónsins

Kaupa Í körfu

Hrútafjörður | Rithöfundurinn Brynhildur Þórarinsdóttir heimsótti Skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði á dögunum og las fyrir börnin úr verðlaunabók sinni, Leyndardómur ljónsins. Sagan gerist einmitt í skólabúðunum. Leyndardómur ljónsins fjallar um krakka úr Reykjavík og frá Akureyri sem dvelja eina viku í skólabúðunum í rafmagnsleysi og brjáluðu veðri. Á meðan á dvölinni stendur uppgötva þau ýmsa leyndardóma þessa staðar. Brynhildur fékk Barnabókaverðlaunin 2004 fyrir bókina MYNDATEXTI: Áhugi Liðlega hundrað börn af Vesturlandi fylgdust með þegar lesið var úr verðlaunabókinni Leyndardómur ljónsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar