Brynhildur Guðjónsdóttir

Brynhildur Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Fjörutíu sinnum hefur hún leikið og sungið frönsku goðsögnina Edith Piaf fyrir fullu Þjóðleikhúsinu og gert það með þeim hætti að gagnrýnendur jafnt sem almennir áhorfendur hafa upplifað hana sem Piaf holdi klædda. Og nú má upplifa túlkun Brynhildar Guðjónsdóttur á tíu lögum úr sýningunni heima í stofu á nýútkomnum geisladiski

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar