Börn í jólafötum

Börn í jólafötum

Kaupa Í körfu

Nú þegar líða fer að jólum eru flestir í óðaönn að undirbúa hátíðina. Í slíkum undirbúningi skiptir máli að fjölskyldan fjárfesti í huggulegum hátíðarklæðum, til að komast hjá því að lenda í bíræfnum klóm jólakattarins. MYNDATEXTI: Marta María Sæberg, 2 ára, og Kolbeinn Rökkvi Elfarsson, 3 ára, í fötum frá GK

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar