Nóatún í JL-húsinu unnið við hreinsun efir eldsvoða
Kaupa Í körfu
Starfsfólk Nóatúns, tryggingafélagsins Sjóvár-Almennra og fleiri hafa um helgina unnið að því að rýma verslun Nóatúns við Hringbraut sem stórskemmdist í eldsvoða aðfaranótt laugardags. Allar vörur eyðilögðust og miklar skemmdir urðu á húsnæði og innréttingum. Rekstrarstjóri fyrirtækisins segir enn of snemmt að segja til um hvenær búðin verði opnuð á ný. MYNDATEXTI: Mikill atgangur var í verslun Nóatúns í JL-húsinu í gær þegar unnið var að hreinsun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir