Nóatún í JL-húsinu unnið við hreinsun efir eldsvoða

Þorkell Þorkelsson

Nóatún í JL-húsinu unnið við hreinsun efir eldsvoða

Kaupa Í körfu

Starfsfólk Nóatúns, tryggingafélagsins Sjóvár-Almennra og fleiri hafa um helgina unnið að því að rýma verslun Nóatúns við Hringbraut sem stórskemmdist í eldsvoða aðfaranótt laugardags. Allar vörur eyðilögðust og miklar skemmdir urðu á húsnæði og innréttingum. Rekstrarstjóri fyrirtækisins segir enn of snemmt að segja til um hvenær búðin verði opnuð á ný. MYNDATEXTI: Mikill atgangur var í verslun Nóatúns í JL-húsinu í gær þegar unnið var að hreinsun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar