Félag krabbameinssjúkra barna

Þorkell Þorkelsson

Félag krabbameinssjúkra barna

Kaupa Í körfu

Fjórir einsöngvarar á þrennum tónleikum sem haldnir voru til styrktar krabbameinssjúkum börnum í Hallgrímskirkju fengu samtals rúmlega 3,1 milljón í greiðslur vegna þeirra. MYNDATEXTI: Rósa Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, tekur við ávísuninni úr hendi Ólafs M. Magnússonar. Við hlið þeirra er Jóhanna Valgeirsdóttir, staðgengill framkvæmdastjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar