Árbæarsafn jólastemning

Þorkell Þorkelsson

Árbæarsafn jólastemning

Kaupa Í körfu

Ungir og gamlir skáru út laufabrauð á Árbæjarsafni í gær. Það var Páll Pálsson, frá Borg í Miklaholtshreppi, sem leiðbeindi þeim sem yngri eru um hvernig ætti að bera sig að. Margir lögðu leið sína í safnið, en boðið var upp á hangikjöt, auk laufabrauðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar