Eðvald Jóhannsson á Randabergi við Egilsstaði

Steinunn Ásmundsdóttir

Eðvald Jóhannsson á Randabergi við Egilsstaði

Kaupa Í körfu

Ég er búinn að reykja rosalega mikið í haust, sjálfsagt eina 40 skrokka," segir Eðvald Jóhannsson á Randabergi við Egilsstaði. Hann á sér dálaglegan reykkofa skammt neðan við bæjarhúsin og hefur staðið þar í ströngu síðustu tvo mánuðina við að reykja jólahangikjöt fyrir fjölda manns. MYNDATEXTI: Eðvald Jóhannsson á Randabergi við Egilsstaði reykir sér til ánægju ýmis matföng fyrir vini og kunningja. Nóg er að gera hjá Eðvald þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar