Sigríður Dögg Arnardóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigríður Dögg Arnardóttir

Kaupa Í körfu

Eitthvað sniðugt Það er afar þægilegt að hafa alla hluti á réttum stað svo hægt sé að grípa til þeirra þegar á að nota þá. Það á að sjálfsögðu við um skart sem aðra hluti. Þetta veit Sigríður Dögg Arnardóttir, sálfræðinemi, en hún er nýbúin að koma umfangsmikilli eyrnalokkaeign sinni í röð og reglu. Sigríður hefur áður komið við sögu í þessum pistlum, en hún er afar hugmyndarík þegar kemur að litlum ódýrum lausnum á heimili fátæks námsmanns. MYNDATEXTI: Sigga Dögg hengir eyrnalokka í tjullpils.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar