Baldur Hannesson í Rafsól

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Baldur Hannesson í Rafsól

Kaupa Í körfu

Það er að mörgu að hyggja þegar hengja skal upp jólaseríur, bæði innan húss og utan. Guðlaug Sigurðardóttir fékk hagnýt ráð hjá Baldri Hannessyni hjá Rafsól um frágang og uppsetningu jólasería. Undirbúningur jólanna byrjar missnemma eftir því hver á í hlut og hvað skal gera. Sveitarfélög og stofnanir geta til dæmis þurft að fara að huga að jólaseríum strax um miðjan nóvember, að sögn Baldurs Hannessonar hjá Rafsól ehf. MYNDATEXTI: Baldur Hannesson hjá Rafsól ehf. segir að skynsamlegt sé að prófa útiseríurnar áður en þær eru settar upp, það spari bæði tíma og fyrirhöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar