Sindri Freysson

Sverrir Vilhelmsson

Sindri Freysson

Kaupa Í körfu

Í lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands við Laugaveg er hljótt eins og í bókasafni. Þar er setið við hvert borð og fólk grúfir sig niður í skriftir með tölvuskjá fyrir framan sig. Það virðist augljóst að í þessum sal vinna miklir andans menn. Blaðamaður hafði ráfað þar inn fyrir slysni þegar hann var að leita að vinnustofu Sindra Freyssonar rithöfundar. Sindri var ekki langt undan, en skrifstofa hans er í herbergi á hæðinni fyrir ofan lestrarsalinn. MYNDATEXTI: Sindri Freysson: "Ég lít þannig á málið að það sé skapandi óreiða í kringum mig."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar