Jóhanna Kristjónsdóttir
Kaupa Í körfu
Dyrabjallan er biluð. Bankið vingjarnlega á hurðina, en þó af festu," stendur á handskrifuðum miða á útidyrahurð hússins Skáholts í Reykjavík. Þessi fyrirmæli til gestkomandi segja meira um þann sem skrifar þau en þann sem knýr dyra. Það er Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, sem ritar þessi orð, en hún býr í Skáholti og hefur gert það lengi. Í bókinni Reykjavík - Sögustaður við Sund eftir Pál Líndal segir að Grímur Guðnason hafi reist húsið árið 1883 og skömmu síðar sé Guðmundur Guðmundsson tómthúsmaður orðinn eigandi. MYNDATEXTI: Jóhanna Kristjónsdóttir: "Ég get alveg haldið mér við efnið þó ég sinni heimilisstörfum inn á milli og hendi í eina og eina þvottavél."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir