Kristján Kristjánsson

Árni Torfason

Kristján Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Ég er fæddur og uppalinn Reykvíkingur og Framari í húð og hár. Ég fæddist á Baldursgötunni og bjó lengi á Njálsgötunni og hef haldið með Fram síðan ég man eftir mér," segir Kristján Kristjánsson, eða Danni eins og hann er oftast kallaður. MYNDATEXTI: Kristján Kristjánsson við KR-púðasauminn á Grund: "Ég er fæddur og uppalinn Reykvíkingur og hef haldið með Fram síðan ég man eftir mér." Hinum megin situr Gunnar Hjálmtýsson, sem einnig er kominn út í púðasaumaskap.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar