Halldóra Bragadóttir og Þorkell Magnússon

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldóra Bragadóttir og Þorkell Magnússon

Kaupa Í körfu

Gert er ráð fyrir 13 nemendagörðum á tveimur til fimm hæðum með um 200 íbúðum alls. Magnús Sigurðsson kynnti sér deiliskipulag að námsmannaþorpinu, en þar verða leiguíbúðir fyrir einstaklinga og pör. Byggingafélag námsmanna (BN) hefur verið að auka við starfsemi sína undanfarin ár. Markmið félagsins er að byggja upp og annast rekstur á nemendagörðum í þágu námsmanna á sem beztum kjörum. MYNDATEXTI: Arkitektarnir Þorkell Magnússon og Halldóra Bragadóttir frá teiknistofunni Kanon arkitektar, sem hannað hefur deiliskipulagið að fyrirhuguðu námsmannaþorpi í austanverðu Grafarholti. Myndin er tekin á skipulagssvæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar