Barnakór, unglingakór og kór Grafarvogskirkju.

Þorkell Þorkelsson

Barnakór, unglingakór og kór Grafarvogskirkju.

Kaupa Í körfu

Jólatónleikar voru haldnir í Grafarvogskirkju í gær. Um 120 manna kór söng í kirkjunni en hann var myndaður úr barnakór, unglingakór og kór Grafarvogskirkju. Flutt voru jóla- og aðventulög undir stjórn Harðar Bragasonar og Oddnýjar J. Þorsteinsdóttur. Sérstakur gestur var söngkonan Magga Stína. Allur ágóði af tónleikunum rann í orgelsjóð Grafarvogskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar