Bruni í Garðabæ

Bruni í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Tveir starfsmenn vélsmiðju í Garðabæ áttu fótum fjör að launa í eldsvoða í fyrrinótt TVEIR starfsmenn Vélsmiðju Sigurðar Jónssonar í Garðabæ áttu fótum fjör að launa í fyrrinótt þegar eldur blossaði upp í vélsmiðjunni og olli miklum skemmdum. Eldurinn kom upp á fjórða tímanum um nóttina og var Páll Róbertsson ásamt starfsfélaga sínum við vinnu í smiðjunni þegar eldsins varð vart. MYNDATEXTI: Slökkviliðsmenn á vettvangi í Garðabæ, en allt brann sem brunnið gat í vélsmiðjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar