Fyrsta mótorhjólið komið aftur til landsins
Kaupa Í körfu
FYRSTA mótorhjólið sem fengið var til Íslands fyrir 100 árum er komið til landsins á ný en það var á safni í Danmörku. Eigandi þess var Þorkell Clemenz sem var einnig þekktur sem fyrsti bílstjóri Íslendinga. Hjólið er af gerðinni ELG og er fjallað um það í bókinni Þá riðu hetjur um héruð, 100 ára saga mótorhjólsins á Íslandi. Njáll Gunnlaugsson, sem skrifað hefur um árabil um bíla og mótorhjól í dagblöð og tímarit, skrifaði bókina og í tengslum við það grófst hann fyrir um afdrif þessa fyrsta hjóls. Fannst það á safni í Danmörku og segir Njáll hjólið hafa fengist hingað til lands fyrir tilstilli Tækniminjasafns Danmerkur, Fraktlausna og bókaútgáfunnar Pjaxa. Hjólið verður til sýnis í verslun Pennans við Hallarmúla í Reykjavík fram að jólum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir