Heimsmeistari í Popppunkti

Árni Torfason

Heimsmeistari í Popppunkti

Kaupa Í körfu

Fjöldi manns mætti á Heimsmeistaramótið í Popppunkti sem var haldið á efri hæðinni á Grand Rokki á laugardaginn. Dr. Gunni stjórnaði mótinu af sinni einskæru röggsemi en 20 manns höfðu skráð sig til leiks. MYNDATEXTI: Heimsmeistarinn, Kjartan Guðmundsson, er viskubrunnur í poppfræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar