Laugarásbíó - Eigendur Myndforms og Guðmundur Hallvarðsson

Árni Torfason

Laugarásbíó - Eigendur Myndforms og Guðmundur Hallvarðsson

Kaupa Í körfu

STÓRI salurinn í Laugarásbíói var tekinn formlega í notkun á laugardaginn eftir að hafa fengið laglega andlitslyftingu, hallinn verið aukinn og búið að skipta um sæti og hljóðkerfi. MYNDATEXTI: Eigendur Myndforms sem rekur Laugarásbíó: Snorri Hallgrímsson og Gunnar og Magnús Gunnarssynir fögnuðu nýja salnum á laugardag ásamt Guðmundi Hallvarðssyni, formanni Sjómannadagsráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar