Leikmannaval

Sverrir Vilhelmsson

Leikmannaval

Kaupa Í körfu

Knattspyrnusamband Íslands fór nýjar leiðir í leikmannavali fyrir keppnisárið 2004 Margrét Lára og Eiður Smári valin best MARGRÉT Lára Viðarsdóttir, sem leikið hefur með ÍBV undanfarin ár en er gengin til liðs við Val, og Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea og fyrirliði íslenska landsliðsins, voru í gær útnefnd knattspyrnukona og knattspyrnumaður ársins 2004 í leikmannavali Knattspyrnusambands Íslands. MYNDATEXTI: Knattspyrnumaður Íslands annað árið í röð, Eiður Smári Guðjohnsen, ásamt Eggerti Magnússyni, formanni KSÍ, og Geir Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra sambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar