Gervigrasvöllur

Gervigrasvöllur

Kaupa Í körfu

Enn aukast vinsældir knattspyrnunnar meðal yngri kynslóðarinnar. Á þessu ári hafa margir sparkvellir verið teknir í notkun hér á landi en um er að ræða afrakstur samstarfsverkefnis Knattspyrnusambands Íslands og UEFA, auk þess sem fyrirtæki leggja verkefninu til fjármagn. MYNDATEXTI: Gísli Þór Gíslason , nemandi í Brekkubæjarskóla, fagnar opnun sparkvallar við skólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar