Knattspyrnumaður Íslands.
Kaupa Í körfu
Margrét Lára Viðarsdóttir, sem leikið hefur með ÍBV undanfarin ár en er gengin til liðs við Val, og Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea og fyrirliði íslenska landsliðsins, voru í gær útnefnd knattspyrnukona og knattspyrnumaður ársins 2004 í leikmannavali Knattspyrnusambands Íslands. MYNDATEXTI: Knattspyrnumaður Íslands annað árið í röð, Eiður Smári Guðjohnsen, ásamt Eggerti Magnússyni, formanni KSÍ, og Geir Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra sambandsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir