Guðrún Þórarinsdóttir
Kaupa Í körfu
Á nokkrum heimilum í Mývatnssveit hafa menn það fyrir sið að sækja sér stóra birkihríslu út í hraun og hafa fyrir jólatré. Þvílík jólatré eru ekki síðri í stofu heldur en barrviðir. Aðrir taka smærri greinar og láta í vatn þannig að þær laufgist um jólin. Hér er Guðrún Þórarinsdóttir í Helluhrauni, Reykjahlíð, að sækja sér birkigreinar í Hlíðarkamb. Hún ætlar að setja þær í vatn fram til jóla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir