Sveinn Snorrason

Jim Smart

Sveinn Snorrason

Kaupa Í körfu

Á þessum degi fyrir sjötíu árum komu nokkrir ágætir menn saman til fundar í Reykjavík í þeim tilgangi að stofna golfklúbb. Hann hlaut nafnið Golfklúbbur Íslands, enda fyrsti og þá eini golfklúbbur landsins, en síðar var nafninu breytt í Golfklúbbur Reykjavíkur þegar fleiri klúbbar urðu til. MYNDATEXTI: Sveinn Snorrason þakkar golfinu góða heilsu, en hann hefur spilað golf í rúmlega hálfa öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar