Gestur Jónsson

Jim Smart

Gestur Jónsson

Kaupa Í körfu

Á þessum degi fyrir sjötíu árum komu nokkrir ágætir menn saman til fundar í Reykjavík í þeim tilgangi að stofna golfklúbb. Hann hlaut nafnið Golfklúbbur Íslands, enda fyrsti og þá eini golfklúbbur landsins, en síðar var nafninu breytt í Golfklúbbur Reykjavíkur þegar fleiri klúbbar urðu til. MYNDATEXTI: Stöðugt vinsælla "Golfið uppfyllir í raun flestar þær kröfur sem fólk gerir til heilbrigðrar tómstundaiðkunar þar sem þessu fylgir útivist, mikill og góður félagsskapur auk mikillar hreyfingar," segir Gestur Jónsson. Að sögn Gests Jónssonar, formanns Golfklúbbs Reykjavíkur (GR), eru nú um 2.200 félagsmenn í GR

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar