Jólaskraut á Fáskrúðsfirði

Jólaskraut á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Austfirðingar eru manna duglegastir við að skreyta utan og innan dyra fyrir jólin. Hugmyndir að skreytingum ná nýjum hæðum á hverju ári og láta Fáskrúðsfirðingar ekki sitt eftir liggja í uppátækjunum hvað þetta varðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar