Kjaraviðræður leikskólakennara og sveitarfélaga

Þorkell Þorkelsson

Kjaraviðræður leikskólakennara og sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir dökkt útlit og svartsýni í kjaradeilu leikskólakennara og sveitarfélaga og að mikið beri í milli um launakröfur er þó ekki öll nótt úti að mati viðsemjenda. Komi til verkfalls næði það til 1.500 leikskólakennara og 17 þúsund leikskólabarna. MYNDATEXTI: Forystumenn Félags leikskólakennara og viðsemjendur þeirra áttu fund með Ásmundi Stefánssyni ríkissáttasemjara í gærmorgun. F.v. Karl Björnsson, fulltrúi Launanefndar sveitarfélaga, Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari, Björg Bjarnadóttir, formaður FL, og Þröstur Brynjarsson, varaformaður FL.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar