Hús við Skúlagötu

Þorkell Þorkelsson

Hús við Skúlagötu

Kaupa Í körfu

"Ný meiriháttar bygging á hafnarbakka Reykjavíkur getur haft feikilegt aðdráttarafl," segir Morten Schmidt arkitekt. Þetta er ekki aðeins spurning um að reisa tónlistarhús, heldur að skapa nýtt svæði í miðborginni," segir danski arkitektinn Morten Schmidt sem er einn af stofnendum alþjóða arkitektastofunnar Schmidt, Hammer & Lassen (SHL) en þeir eru aðalarkitektar nýrrar 250 íbúða þyrpingar sem rís nú í Skuggahverfi. MYNDATEXTI: Eftirspurn eftir íbúðum í 101 Skuggahverfi hefur verið góð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar