Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli

Jim Smart

Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Rúmlega 30 milljónir króna greiddar af tollskyldum varningi í Leifsstöð á þessu ári Grænt eða rautt tollhlið að loknum verslunarleiðangri til útlanda? Það er spurningin. Tvö þúsund manns svöruðu vitlaust og lentu í vandræðum skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson um tollahegðun landans á árinu. Eldsnemma morguns koma flugvélarnar frá Bandaríkjunum inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli ein af annarri. Innanborðs eru margir Íslendingar á leið heim úr verslunarferðum til St. Paul, Boston, Orlando og Baltimore. MYNDATEXTI: Farþegar á leið heim frá Bandaríkjunum sækja farangur sinn í Leifsstöð og halda síðan í tollskoðun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar