Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli

Jim Smart

Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Rúmlega 30 milljónir króna greiddar af tollskyldum varningi í Leifsstöð á þessu ári Grænt eða rautt tollhlið að loknum verslunarleiðangri til útlanda? Það er spurningin. Tvö þúsund manns svöruðu vitlaust og lentu í vandræðum skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson um tollahegðun landans á árinu. Eldsnemma morguns koma flugvélarnar frá Bandaríkjunum inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli ein af annarri. Innanborðs eru margir Íslendingar á leið heim úr verslunarferðum til St. Paul, Boston, Orlando og Baltimore. MYNDATEXTI: Töskur farþega eru gegnumlýstar við komuna til landsins og getur það gefið vísbendingu um hvort þar sé að finna tollskyldan varning sem hugsanlega þarf að greiða af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar