Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli - Bæklingar

Jim Smart

Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli - Bæklingar

Kaupa Í körfu

HVERS vegna þarf að framvísa einstökum hlutum í rauða tollhliðinu ef hann kostar meira en 23 þúsund kr.? Og hvers vegna þarf sömuleiðis að fara í rauða hliðið með varning fyrir samanlagt 46 þúsund kr. eða meira? MYNDATEXTI: Gefnir hafa verið út bæklingar með reglum til að fyrirbyggja að fólk fari í vitlaust tollhlið með óskemmtilegum afleiðingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar