Fulltrúar Mæðrastyrksnefndar og verkalýðsfélaga

Kristján Kristjánsson

Fulltrúar Mæðrastyrksnefndar og verkalýðsfélaga

Kaupa Í körfu

FIMM verkalýðsfélög í Eyjafirði, Eining-Iðja, Félag byggingamanna í Eyjafirði, Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri, Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni og Sjómannafélag Eyjafjarðar, afhentu í vikunni Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrk að upphæð ein milljón króna. MYNDATEXTI: Peningagjöf Fulltrúar Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og verkalýðsfélaga í Eyjafirði, f.v. Björg Hansen, Jóna Berta Jónsdóttir, Guðmundur Ómar Guðmundsson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Hákon Hákonarson og Björn Snæbjörnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar