Minjasafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Minjasafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Jólaskraut sem komið er til ára sinna hefur verið sett upp til sýnis í glerskáp í anddyri Ráðhússins. Það er í eigu Minjasafnsins á Akureyri og var Guðrún María Kristinsdóttir safnvörður að koma því haganlega fyrir þegar ljósmyndari átti leið um. Skrautið er frá árunum 1950 til '60 og einnig má þar líta kaffiáhöld og kökudiska sem og bökunaráhöld frá sama tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar