Kvenfélag Selfoss með jólagjafafund

/Sigurður Jónsson

Kvenfélag Selfoss með jólagjafafund

Kaupa Í körfu

Kvenfélag Selfoss hélt sinn árlega jólagjafafund á fimmtudag og afhenti félögum og stofnunum á Selfossi veglegar gjafir að heildarverðmæti 700 þúsund krónur. Allar gjafirnar hafa það sammerkt að vera stuðningur við málefni sem snúa að velferðarmálum í samfélaginu. MYNDATEXTI: Gjafir afhentar Fulltrúar þeirra félaga og stofnana sem fengu afhentar gjafir á jólagjafafundi kvenfélagskvenna ásamt formanni Kvenfélags Selfoss, Sólrúnu Tryggvadóttur, sem er lengst til vinstri á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar