Listrænt kaffihús, Café Eldstó á Hvolsvelli

Sigurður Jónsson

Listrænt kaffihús, Café Eldstó á Hvolsvelli

Kaupa Í körfu

Heimilislegt og listrænt yfirbragð á Café Eldstó á Hvolsvelli "Það er alveg sérlega gott að búa hérna og við höfum fengið mjög góðar viðtökur með það sem við erum að gera. Sumarið var gott hjá okkur og fjöldi fólks sem lítur hér inn til að skoða og til að fá sér kaffisopa," segir Guðlaug Helga Ingadóttir sem ásamt manni sínum Þór Sveinssyni rekur Eldstó Café á Hvolsvelli og leirkeraverkstæði í húsnæði sem áður hýsti starfsemi Pósts og síma. MYNDATEXTI: Handverk Guðlaug Helga með listmuni þeirra hjóna í Café Eldstó á Hvolsvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar