Sparkvöllur í Kópavogi

Ragnar Axelsson

Sparkvöllur í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Nemendur í 7. bekk í Kársnesskóla í Kópavogi léku vígsluleik á nýjum sparkvelli við skólann eftir að hann var vígður formlega í gær. Völlurinn er einn af fjölmörgum sparkvöllum með gervigrasi sem hafa verið teknir í notkun undanfarið, en vallargerðin er samstarfsverkefni Knattspyrnusambands Íslands og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar