Heiðar Jónsson snyrtir í versluninni Hygeu

Þorkell Þorkelsson

Heiðar Jónsson snyrtir í versluninni Hygeu

Kaupa Í körfu

TÍSKA HEIÐAR Jónsson snyrtir er manna fróðastur þegar kemur að snyrtivörum og hefur áralanga reynslu í að ráðleggja konum í þeim málum. Hann býr á Ítalíu um þessar mundir þar sem hann farðar m.a. fyrir Chanel. En Heiðar brá sér heim til Íslands í desember og ætlar m.a. að nýta tímann til að vera vinkonu sinni Jónu Sigursteinsdóttur innan handar en hún er eigandi Hygeu-verslananna í Kringlunni og Smáralind. MYNDATEXTI: Heiðar Jónsson: Aðstoðar hér unga stúlku við val á snyrtivörum í Hygeu í Kringlunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar