Nóatón við JL sekemdir eftir bruna

Þorkell Þorkelsson

Nóatón við JL sekemdir eftir bruna

Kaupa Í körfu

Enn var unnið við að hreinsa út úr verslun Nóatúns við Hringbraut þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um í gær. Að sögn Sigurðar Markússonar, rekstrarstjóra Nóatúns, hafa engar tímasetningar verið ákveðnar varðandi hvenær verslunin verði opnuð á nýjan leik. Hann segir það þó afar ósennilegt að verslunin verði opnuð fyrir jól eins og staðan sé í dag. Myndatexti: Heldur tómlegt var um að litast í verslun Nóatúns í gær en búið er að rífa allar innréttingar út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar