Röntgendeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi

Þorkell Þorkelsson

Röntgendeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi

Kaupa Í körfu

Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tók nýtt segulómtæki formlega í notkun á röntgendeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi í gær. Tækið leysir af hólmi 13 ára gamalt tæki, sem orðið er úrelt, að því er fram kemur í tilkynningu frá LSH. Tækið er framleitt af Siemens í Þýskalandi. Heildarkostnaðurinn, með fylgibúnaði, nemur um 150 milljónum króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar