Íslenska gámafélagið -

Íslenska gámafélagið -

Kaupa Í körfu

Umsvif Íslenska gámafélagsins hafa aukist mikið frá því starfsemi fyrirtækisins hófst í byrjun ársins 2000. Jón Þórir Frantzson framkvæmdastjóri sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni að kröfur um sorphirðu hefðu aukist vegna reglna frá ESB en hugarfarsbreyting hefði einnig átt sér stað. MYNDATEXTI: Vakning Jón Þór Frantzson segir skemmtilegt að verða vitni að þeirri vakningu sem orðið hafi í sorphirðumálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar