Ragnheiður Gröndal

Árni Torfason

Ragnheiður Gröndal

Kaupa Í körfu

Ragnheiður Gröndal fékk óvæntan afmælisglaðning í gær þegar hún fékk afhenta sína fyrstu gullplötu fyrir plötuna Vetrarljóð. Ragnheiður var þá að halda upp á tvítugsafmæli sitt með vinum og vandamönnum. Aðeins þeir sem selja meira en 5.000 eintök fá gullplötur. MYNDATEXTI: Ragnheiður Gröndal með foreldrum sínum, Oddnýju H. Björgvinsdóttur og Gunnari M. Gröndal. Og gullplötunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar