Heimsókn á Múlalund - Rúnar Ragnarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heimsókn á Múlalund - Rúnar Ragnarsson

Kaupa Í körfu

Múlalundur, vinnustofa SÍBS, þarf stærra húsnæði MÚLALUNDUR, sem er vinnustofa SÍBS, er búinn að sprengja utan af sér núverandi húsnæði, að sögn Helga Kristóferssonar, framkvæmdastjóra. Múlalundur hefur starfað frá 1959 og er starfsemin til húsa í Hátúni 10C og Skipholti 33 í Reykjavík...Burðarásinn er EGLA-bréfabindin Nafnið á bréfabindunum er úr Egils sögu Skallagrímssonar. "Bréfabindin eru okkar aðalsöluvara," sagði Helgi. MYNDATEXTI: EGLA-bréfabindin eru burðarásinn í framleiðslu Múlalundar. Rúnar Ragnarsson var að framleiða möppur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar