Ísland - Slóvanía

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Ísland - Slóvanía

Kaupa Í körfu

Sigfús Sigurðsson, línumaðurinn öflugi hjá Magdeburg, leikur ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Túnis í næsta mánuði. Bakmeiðsli Sigfúsar tóku sig upp að nýju fyrr í þessari viku og flest bendir til þess að hann þurfi að taka sér frí frá handboltanum á ný, og þá jafnvel út þetta keppnistímabil. MYNDATEXTI: Sigfús Sigurðsson, línumaðurinn sterki, sækir hér að marki Slóveníu á ÓL í Aþenu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar