Bekkjarfélagar Torfa Lárusar Karlssonar
Kaupa Í körfu
Bekkjarfélagar Torfa Lárusar Karlssonar í Grunnskólanum í Borgarnesi hafa endurtekið leikinn frá því í fyrra og gefa út jólakort til styrktar honum. Torfi Lárus er hér í fremstu röð. Torfi Lárus er með sjaldgæfan sjúkdóm sem veldur ofvexti í sogæðum og hefur hann mikið verið frá vegna veikinda. Á liðnu sumri fór hann í fjórar stórar aðgerðir í Boston í Bandaríkjunum og fyrir liggur að hann fari í fleiri aðgerðir fljótlega. Þess vegna teiknuðu krakkarnir jólamyndir sem foreldrafulltrúarnir sáu um að láta prenta á kort og koma í sölu. Jólakortin eru vegleg og voru alls prentuð fjögur þúsund kort.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir