Laugaráskvartettinn

Laugaráskvartettinn

Kaupa Í körfu

Fjórir söngelskir ungir menn úr Laugarási í Biskupstungum syngja saman við ýmis tækifæri og nefna sig að sjálfsögðu Laugaráskvartettinn. Þeir sungu meðal annars fyrir gesti á jólahlaðborði á Hótel Heklu á Skeiðum við góðar undirtektir og þar var myndin tekin. Egill Árni Pálsson er lengst til vinstri, þá Hreiðar Ingi Þorsteinsson, Þröstur Freyr Gylfason og loks Þorvaldur Skúli Pálsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar