Kristinn Már Hjaltason

Steinunn Ásmundsdóttir

Kristinn Már Hjaltason

Kaupa Í körfu

Skógarbændur á Fljótsdalshéraði og Héraðsskógar hafa nú á aðventunni fært leikskólabörnum á Héraði grenitré til að nota innan dyra og utan í leikskólum. MYNDATEXTI: Ánægður með jólatréð sitt Kristinn Már Hjaltason, nemandi á leikskólanum Tjarnarlandi, við eitt trjánna frá Héraðsskógum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar