Daníel Hálfdánarson

Sverrir Vilhelmsson

Daníel Hálfdánarson

Kaupa Í körfu

HAFNFIRÐINGURINN Daníel Hálfdánarson er mikill stuðningsmaður Aston Villa í enska boltanum og hefur verið lengi, eða allt frá því hann var lítill gutti. Daníel, sem er forstöðumaður íþróttahússins við Strandgötu í Hafnarfiði gengur jafnan með Aston Villa-trefil um hálsin og kúrekahatt á höfðinu. "Alltaf nema á jólunum, þá skipti ég bæði um trefil og hatt," segir Daníel, sem er mikill áhugamaður um íþróttir og fylgist vel með. MYNDATEXTI: Haukamaðurinn knái Daníel Hálfdánarson er mikill stuðningsmaður Aston Villa, eins og sjá má á veggteppinu góða á skrifstofu hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar