Art Medica

Sverrir Vilhelmsson

Art Medica

Kaupa Í körfu

Læknarnir Þórður Óskarsson og Guðmundur Arason hjá tæknifrjóvgunarstofunni ART Medica segja misskilning vera í umræðunni um greiðslur fyrir egg til tæknifrjóvgunar. Í samtali við Björn Jóhann Björnsson segjast þeir aðeins vera milliliðir í aðstoð við fjölmörg pör sem beðið hafa eftir eggi árum saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar